Félag Íslendinga í Finnlandi
FíF

Félag Íslendinga í Finnlandi er félag allra þeirra sem hafa áhuga á Íslandi og búa í Finnlandi. Félagið var stofnað árið 1960 og hét í upphafi Félag Íslenskra Stúdenta í Helsingfors.

 

Nú á dögum er félagið með um 80 meðlimi (yfir 100 ef börn þeirra eru meðtalin). Allir sem búa í Finnlandi geta gengið í félagið. Félagsgjöld eru smávægileg eða um 15€ á mann eða 25€ á fjölskyldu. Frekari upplýsingar veitir stjórn félagsins.

 

FíF